portfl-skjir-11

Um verkefnið

Réttindi fólks með fötlun eru víða fótum troðin.  Geðhjálp vill leggja sitt á vogaskálarnar og setti því á laggirnar Réttindagátt þar sem fjallað er um réttindi fólks með geðrænan vanda.  Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, mannréttindalögfræðingur, var fengin til að skrifa texta í samstarfi við starfsfólk Geðhjálpar og við svo fengin til að gera úr efninu vef sem auðveldur væri í notkun, skýr og þægilegur.  Verkefnið var ærið, því efnið var bæði flókið og yfirgripsmikið en að lokum tókst okkur að gera því góð skil að okkar mati.

Verkkaupi

Hvað gerðum við?

Vefhönnun / Skipulagsráðgjöf / Grafísk hönnun

Önnur verk
Loading...