portfólíó skjáir2016-03

Um verkefnið

Við gerðum nýjan vef fyrir fréttasíðuna Kvótann, í samstarfi við markaðsstofuna Athygli.  Kvótinn flytur fréttir af sjávarútveginum og við lærðum svo sannarlega margt um íslenskar hafnir við smíðina.  Kíktu á Kvótann ef þú vilt fylgjast með lífinu um borð eða jafnvel finna þér góða fiskuppskrift fyrir kvöldmatinn!

Verkkaupi

Hvað gerðum við?

Vefhönnun / Fréttir / Þjónustuskrá

Önnur verk
Loading...