portfólíó skjáir2016-05

Um verkefnið

Didda og Klemmi hafa verið í ferðabransanum í dágóðan tíma en ákváðu fyrir stuttu síðan að hella sér í að stofna sitt eigið fyrirtæki.  Þau leituðu til okkar með vefhönnun og fyrirtækjamörkun og við tókum þeim að sjálfsögðu fagnandi.

Við hönnuðum logo fyrirtækisins, aðstoðuðum við textasmíð og settum saman skemmtilegan vef með bókunarkerfi.

Þetta litla fjölskyldufyrirtæki er svo bara komið á fullt og við mælum með að þið skellið ykkur í svona eins og einn Landmannalaugatúr með þeim!

Verkkaupi

This is Iceland ehf.

This is Iceland ehf.

Hvað gerðum við?

Vefhönnun / Bókunarkerfi / Þýðingar og textasmíð / Logo

Önnur verk
Loading...