Vefir í hnotskurn

Lítil vefstofa með mikinn metnað

Vefir í hnotskurn

Lítil vefstofa með mikinn metnað

WordPress vefumsjón

WordPress hentar bæði fyrir stóra og flókna vefi sem og litla einfalda.  Ríflega 26% allra vefja á veraldarvefnum keyra á WordPress og daglega bætast við um 50 þúsund nýjar síður.

Fyrir öll tæki

87% þjóðarinnar (18 ára og eldri) á snjallsíma og hlutfallið eykst með ári hverju.  Vefurinn þinn verður því að koma vel út í öllum skjástærðum, hvort sem um ræðir flennistóran tölvuskjá eða 5 tommu snjallsímaskjá.

Og svo þú!

WordPress er notendavænt og einfalt kerfi, svo þú getur séð um vefinn sjálf(ur/t) í framhaldinu.  Það þarf enga tölvunargráðu til að setja inn fréttir og myndir, en við getum svo aðstoðað þig áfram við flóknari verk.

Nokkur orð frá okkar viðskiptavinum

Kolbeinn Marteinsson

Framkvæmdastjóri, Athygli

Við höfum nýtt okkur veflausnir Frumkvæðis í smærri og stærri vefverkefnum undanfarin ár.
Þau hafa sýnt yfirgripsmikla þekkingu á þarfagreiningu og framsetningu á flóknu efni á faglegan hátt með vel hönnuðum og skivirkum vefsíðum.

Eins er þjónusta þeirra til mikillar fyrirmyndar.

Kolfinna Knútsdóttir

Framkvæmdastjóri Hárkollugerðar Kolfinnu Knútsdóttur

Við hjá harkollur.is höfum átt mjög gott samstarf við Sindra hjá Frumkvæði. Sindri er vel að sér í þeim verkefnum sem við höfum leitað til hans með og er umhugað að leysa úr þeim vandamálum sem upp koma, fljótt og samviskusamlega.  Við eigum eftir að eiga mun meira samstarf við Sindra og höfum óhikað bent á hann við þá aðila sem komið hafa að máli við okkur.

Auður Hauksdóttir

Forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands.

Etiam habebis sem dicantur magna mollis euismod. Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus. Qui ipsorum lingua Celtae, nostra Galli appellantur. Paullum deliquit, ponderibus modulisque suis ratio utitur.

Rögnvaldur Guðmundsson

Starfstitill

Etiam habebis sem dicantur magna mollis euismod. Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus. Qui ipsorum lingua Celtae, nostra Galli appellantur. Paullum deliquit, ponderibus modulisque suis ratio utitur.

Fámenn en fjölbreytt

Við erum bara tvö, en kunnum samt ýmislegt fyrir okkur.  Fjölbreyttur bakgrunnur okkar kemur að góðum notum við vefsíðugerð og veldur því að við getum forritað, hannað, teiknað, skrifað, allt eftir þínum þörfum.

Reynsla og ástríða

Við höfum gert alls konar vefi til alls konar brúks og lært mikið af því, bæði um vefhönnun og svo bara um sögu Ólafsdals, hárkollugerð og fiskvinnslu.  Við vinnum hvern vef af ástríðu og áhuga.

Fyrir einyrkjann og stórfyrirtækið

Hvort sem þú rekur eins manns rafverkstæði eða heimsfrægt hönnunarhús með vefverslun, þá sníðum við stakk eftir þínum vexti.  Möguleikar WordPress eru nánast óendanlegir!

Viltu vinna með okkur?

Settu þig í samband og fáðu tilboð í þitt verk

Loading...